Kawasaki 650 á Járnskóflum |
Sandspyrna Bílaklúbbs Akureyrar.
Sandspyrna fór fram á Akureyri dögunum. Var það eina keppni sinnar tegundar á árinu og þótti það bera vott umframkvæmdaleysi sunnanmanna. Sandspyrnan var látin gilda til íslandsmeistara og með sigri í henni fékk Guðmundur Gunnarsson því tvo bikara. Gott skipulag var á keppninni og eiga stelpurnar í Bílaklúbbi Akureyrar heiðurinn af því.
Brautin var nokkuð þungfær vegna leirkends sands í brautinni. Samt sem áður voru yfir 30 þátttakendur sem skemmtu áhorfendum í góðu veðri. Að þessu sinni verður látið nægja að birta úrslit hvers flokks í Sandspyrnunni.
Úrslit
Skellinöðrur- Haldór Bachman Yamaha MS 50 8,93sek
- Viðar Þórarinsson Honda MT 50 8.99 -
- Björn Júliusson Suzuki AC 50 9,26-
Fólkbílar - útbúnir
- Bragi Finnbogason Pontiac 5,61 -
- Haukur Sveinsson Duster 6,89 -
Opinn flokkur
- Brynjar Guðmundsson Pontiac 6,56 --
- Þorsteinn Gunnarsson Duster -----
Jeppar Standard
- Sveinbjörn Jónsson Bronco 6.90 --
- Einar Schiöth Willy's 7,21 --
Jeppar Útbúnir
- Guðmundur Gunnarsson Willy's 5,51--
- Halldór Jóhannesson Willy's 5.83--
Fólksbílar Standard
- Sveinn Rafnsson Dodge GTS 9,10--
- Þórður Valdemarsson VW 9,18
- Jens Kristjánsson Nova 9,41
Mótorsport 1982