22.11.72

Hjólið læst ?


Kannski einhverjir geti dregið lærdóm af þessari mynd sem komin er alla leið frá Manhattan í Bandarikjunum.

Eigandi þessa vélhjóls ber greinilega litið traust til náungans, og til að geta öruggur yfirgefið hjól sitt á bilastæði, þess fullviss að ganga að þvi visu á nýjan leik, hlekkjaði hann það einfaldlega við rist i götunni. Jafnvel ósvifnustu þjófar, sem ágirntust hjólið, myndu veigra sér við að ræna þvi. Sá hávaði og glamur, sem 'mundi fylgja þvi, að draga hina þungu rist á eftir sér um götur og stræti New York-borgar er ábyggilega ekki eftirsóknarvert.

Visir 22.11.1972