Í lok janúar mun ný og glæsileg Tíusíða líta dagsins ljós.
Á síðunni verða áfram fréttir og viðburðir eins og verið hefur en til viðbótar hefur bæst við glæsileg vefverslun þar sem hægt er að versla fatnað klúbbsins.
Einnig langar Tíunni að benda félagsmönnum á að á næstu dögum kemur greiðsluseðill fyrir félagsgjaldinu í heimabankann.
Breytingin í ár er sú að eindagi er 1.mars 2021. Með félagsgjaldinu í ár er lukkunúmer í happadrætti þ.e. ef gjaldið er greitt fyrir eindaga.
(Happadrættið verður nánar kynnt síðar, en þar verða fjöldi vinninga),
(Happadrættið verður nánar kynnt síðar, en þar verða fjöldi vinninga),
Félagskirteinin eru tilbúin til framleiðslu og þau munu berast hratt og vel.
Ef þú óskar eftir að gerast félagi í Tíunni Bifhjólaklúbb Norðuramts
Smelltu á þessa slóð
Smelltu á þessa slóð
Ef þú hinsvegar óskar eftir hætta í félagskapnum, endilega sendu okkur uppsögn þína skriflega til okkar í tian@tian.is og þá munt þú ekki fá sendann gíróseðil.
www.tian.is