Já tíminn líður og vorið nálgast hratt. Þá er must að huga að því að merkja inn í sumarleyfið
þ.e setja Landsmót Bifhjólamanna á sumarleyfisblaðið .
Turtilhrafnar munu vera með mótið.
- Og munu Sleipnir MC sjá um leikina.
- Tjaldstæði
- Sundlaug
- Sjoppa
- Kolagrill á staðnum
- Happadrætti.
- Borgarfjörður (Syðri).
- Frítt í Hvalfjarðargöngin ;)
- Frítt í Vaðlaheiðargöngin... fyrir mótorhjól.