Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts
2.6.18
Bjölluhringingarathöfn við safnið
Um 40 manns voru viðstödd Bjölluhringingarathöfn sem að Sober Riders héldu við Mótorhjólasafnið í gærkvöldi.
Þar var minnst fallina félaga með því að lesa upp nöfn þeirra og hringja bjöllu strax á eftir.
Myndir :Kall
a
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Skoða farsímaútgáfu