12.5.18

Heiðarlegur Dagur velheppnaður

Krítarlistaverk í Planinu
Í dag hélt Tían upp á Heiðarlegan dag í fyrsta sinn, en ástæða þess var að koma með viðburð í stað aðalfundar Tíunnar sem var alltaf haldin í kringum afmælisdag Heidda. 15 maí

Grillinu var hent fram á plan ásamt sófasettinu, og stólum...
Grillmeistari var settur á grillið og sá hann um að pyslurnar væru mátulega grillaðar.
Milli 35 ogl 40 manns létu sjá sig og nutu dagsins og skoðuðu safnið.
Veðrið var gott þó sólin kíkti bara annað slagið á okkur ...


Landsmótsplaggatið var kynnt fyrir gestum


Vinnurafmagns hjól frá  Vinnuhjól.is var kynnt fyrir gestum... og máttu menn prófa....

Þrautabraut var keyrð en aðeins 5 keppendur lögðu í brautina sem reyndi virkilega á hjólahæfileikana að keyra hægt og beyja..

Hippaflokkur 
1. Örn Traustasson     46,54sek
2. Jói Strigi                 47.57 sek  (fékk  +3 refsingu )
3. Addi Guðmanns      50,03 sek  (fékk  +3 refsingu )

Racerflokkur
Víðir Hermanns         37,28 sek
Hlöðver  H Sigurðs    42,24 sek

Þetta var skemmtileg tilraun á brautinni og munum við láta reyna á þetta aftur á Hjóladögum 



Sigurvegarinn í Hlunkakeppni,,
hmm hann var samt á racer.
Sigurvegarinn í Hlunkaflokki Öddi
Ég er að tala um hjólið.
Rækjuflokkur fékk engin verðlaun 


Eftir grillið og keppnina fóru svo allir að hjóla og enduðu niður á torgi....

Takk fyrir Daginn....





Langflottastir