26.5.18

Bjölluminningarathöfn



Þann 1 júní verður Bjölluminningarathöfn inn við Mótorhjólasafn íslands við Krókeyri

Látlaus athöfn þar sem við minnumst bifhjólafólks sem hefur fallið frá.



Fallnir félagar verða lesnir upp og fá bjöllu hljóm. 


Allir velkomnir.


Þeir sem hafa ábendingar um nöfn sem tengjast þessari athöfn er bent á að hafa samband við Sigurvin í einkapósti á facebook
https://www.facebook.com/sigurvin.samuelsson

Eða sukki@internet.is ...eða 7773794

Viðburðurinn á Facebook