Mótorhjólaheimurinn

31.12.20

Tíuvefurinn óskar ykkur gleðilegs árs

 


Vefstjóri Tíuvefsins óskar ykkur gleðilegs árs og þakkir fyrir liðið.


Tvöhundruð fimmtíu og fimm greinar setti ég inn á Tíuvefinn í ár sem er reyndar ekki alveg rétt því það var bara fyrir árið 2020.   
Heimsóknir á vefsíðuna eru komnar yfir 150 þúsund og eru þær mun fleiri á facebookvefnum.

Ég reyndar gerði miklu meira en það því ég setti helling af greinum inn á hin árin aftur í tíman á vefnum. Mikið til stolið efni frá fortíðinni en eitthvað annað með.

Ég vona að þið hafið haft gaman af greinunum eins og ég hafði gaman af því að safna þeim. 

Njótið nýja ársins 
Kv Víðir #527