Mótorhjólaheimurinn

26.8.20

Aðalfundur Tíunnar verður haldinn 17 október

Staðsetning aðalfundar:
Mótorhjólasafn Íslands Akureyri kl 12:30


Óskað eftir framboðum í stjórn Tíunnar í tölvupósti í tian@tian.is .

Nú eða bjóða sig fram á tíuvefnum Lagabreytingartillögur þurfa að berast helst 24 tímum fyrir aðalfund.

Dagskrá Aðalfundar
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs. 3. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.
4. Lagabreytingartillögur. 5. Kosning stjórnar. 6. Kosning Formanns 7. Kosning nefnda. 8. Skipun skoðunarmanna reikninga. 9. Önnur mál. Ath. Einungis greiddir Tíufélagar 2020 geta setið fundinn.
Munið félagskirteinin


Viðburðurinn á facebook