Mótorhjólaheimurinn

31.7.20

1200 hestafla mótorhjól


Fyrrum ofurtrukkabílstjórinn Nick Argyle hætti nýlega í "monster truck" bransanum og seldi bílinn sinn. 

Einhverjar leifar voru þó eftir af bílnum hans og þar á meðal vélin. Karlinn tók sig til og smíðaði eitt stykki mótorhjól, 1200 hestöfl. Vélin í hjólinu er 8,2 lítra v8 Mopar með forþjöppu og skilar líka þessum rosalega krafti. Hjólið er rúmlega 454 kg og gengur aðeins á flugvélabensíni. Stellið o.fl. á hjólinu smíðaði hann sjálfur og lítur það glæsilega út.

2007