Mótorhjólaheimurinn

19.4.20

Norton selt til Indlands

 Norton Motorcycles, eitt af frægustu mótorhjólaframleiðendum breta var selt á dögunum til Indlands fyrir 16.milljón pund.
Fyrirtækið fór í greiðslustöðvun í janúar og voru 100 störf þar með í uppnámi.
Fyrirtækið TVS Motor tilkynnti svo að þeir hafi keypt Norton á föstudaginn og vonist þeir til að endurvekja það og stækka.

Norton var stofnað 1898 og er mjög virt merki í mótorsport heiminum.
In a statement, TVS Motor's joint managing director Sudarshan Venu said: "This is a momentous time for us. Norton is an iconic British brand celebrated across the world, and presents us with an immense opportunity to scale globally.
"We will extend our full support for Norton to regain its full glory in the international motorcycle landscape."
He added they would "work closely" with Norton's employees and customers and the company would "retain its distinctive identity" while expanding in to new markets.
Norton Interpol
Norton byrjaði í Birmingham og fór fyrst að smíða mótorhjól 1902 og fór fljótt að keppa í keppnum  m.a. The Isle of Man TT. með ágætum árangri.
Þekktustu mótorhjólin þeirra eru Dominator og Commando, og notaði lögreglan í bretlandi 
Norton Interpol á áttunda áratugnum.
Fornhjólin þerrra eru mjög vinsælir söfnunargripir.
Gangi þeim vel í framtíðinni.