Mótorhjólaheimurinn

29.7.19

Framundan um Verslunarmannahelgina


Næst á Dagskrá hjá Tíunni !


Tíufundur á Mótorhjólasafninu..
Á síðast fimmtudagsfundi var grillað og farið að hjóla og miðað við veðurspá þá verður líklega farið út að hjóla.
Viðburðurinn

Á föstudaginn er náttúrulega Ein með öllu hátíðin og við tökum þátt í henni með hópakstri um bæinn ásamt Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar sem endar niður í Göngugötu. Allir hjólamenn velkomnir í keyrsluna ..sem og Fornbílar.
Viðburðurinn

Á Laugardag verður Súpukvöld inn á safni til styrkta Pieta samtökunum
Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur.
Frjáls framlög.
Allir að mæta.
Viðburðurinn