Mótorhjólaheimurinn

9.9.18

Haustógleði Tíunnar Nálgast



Já!!!  Gríðarlega magnað hjólamanna partý er framundan. 22.september

Undibúningur stendur yfir og er búið að smíða og brasa og græja og drekka til að gera okkur þetta fært, og hlakkar okkur gríðalega til að halda þetta partý í útjaðri Akureyrar á heimil Rækjunnar að Hrappsstöðum.




Hrappsstaðir eru ofan Akureyrar þ.e ofan Glerárþorps en þangað liggja 3 leiðir.

Ein þeirra er að keyra upp afleggjarann rétt hjá Húsasmiðjunni framhjá B.Jensen og á malarveg  c.a 1.5 km

Ein þeirra er að fara framhjá Hestamannareiðhöllinni, framhjá Lögmannshlíðarkirkju og c.a 1 km í viðbót.

Og svo er það Hlíðarvegur Ekur af  þjóðvegi 1 á veg 818  ekur hann á enda og beygjir til hægri c.a 500m og ert kominn á Hrappstaði.  og þar með á Haustógleði...



Það sem verður á staðnum
Tónlist :  Vonandi Lifandi....komið með hljóðfæri sem kunnið að brúka þau.... annars Boomboxið notað 

Grill: allir koma með sinn eigin mat......
Veigar :  allir koma með sínar veigar....
Gaman:  . ojá......

Bikerar Velkomnir ....... og auðvitað viðhengin ...

Stjórn Tínnar                                  Viðburður á Facebook

Hér eru nokkra myndir frá Undirbúningi

.