Mótorhjólaheimurinn

21.5.18

Afsláttur á Hauganesi fyrir Tíufélaga

Baccalá Bar á Hauganesi

Býður Mótorhjólafólki sem kemur við á mótorhjóli upp á Vöfflu eða Köku á 700 kr og fylgir með frítt kaffi.
Fínt er að taka með sundfötin því þarna eru komnir 2 fínustu pottar í fjöruna og flott aðstaða til sjósunds
Tveir heitir pottar flott aðstaða á Hauganesi
Hauganes er mitt á milli Hjalteyrar og Dalvíkur.