Mótorhjólaheimurinn

8.5.17

Styrkur Til Safnsins

Kæru félagar
Á ársfundinum tiunnar í dag var styrkur upp á 210.000
Afhentur mótorhjólasafninu þessi styrkur er 1000 krónur af hverjum greiddum félaga
í heildina fyrir árið 2016 styrkir tian safnið um 426.334
...

Langar að minna ykkur líka á að greiddir tíufélaga fá frítt inn á safnið 🤗 þannig ef þú ert Ógreiddur endilega greiddu seðillinn þinn.
Bestu þakkir án ykkar hefði þetta ekki verið hægt.



Þakklætis kveðjur
Sigríður Dagný Þrastardóttir
Gjaldkeri