Mótorhjólaheimurinn

11.5.17

Fyrsti fundur

Kvöldið góða fólk.
Nú er fyrsti fundur nýrrar stjórnar afstaðin og skipast svohljóðandi
Formaður Hrefna Björnsdóttir
Varaformaðir Víðir Hermannsson
Gjaldkeri Sigga Dagný
Ritari Hinrik Svansson...
Upplýsingafulltrúi Jokka G Birnudottir
Meðstjórnendur Pall Guðmundsson og Trausti Friðriksson

Eigið góðar stundir og hlökkum til að sja ykkur a næsta viðburð a vegum Tíunnarsem er skoðunardagur 20 mai.

Hrefna Björnssdóttir