Mótorhjólaheimurinn

26.5.17

Árgjaldið

Vissuð þið að þeir sem greiða árgjaldið í Tíunni



Styrkja: Mótorhjólasafnið um 1000 kr og geta heimsótt safnið án endurgjalds á meðan þeir eru greiddir félagar.



Árgjaldið í Tíunni er aðeins 3000kr.
Innifalið er:
Axlarmerki Tíunar (Einu sinni)...
Frítt á Mótorhjólasafnið.
Ýmsir afslættir hjá fyrirtækjum í bænum
Bensínafsláttur hjá Orkunni
Skemmtilegir Viðburðir..



Viltu ganga í Tian Bifhjólaklúbb Norðuramts?

Hafðu samband í
tian@tian.is