Mótorhjólaheimurinn

22.4.17

Frá Formanni


Eins og flestir vita þá er Aðalfundur okkar þann 6 maí n.k. kl 13:00

Og erum við að taka við framboðum á tian@tian.is eins verður tekið við framboðum á fundinum.Í ár eru að losna 3-4 pláss. Eru 2 búnir að bjóða sig fram og þökkum við Trausta Friðrikssyni og Tryggva Guðjónssyni fyrir framboð sitt. En okkur langar að sjá fleiri til að bjóða sig fram.