4.6.18

Bílasýning BA 17 júní.


Kæra Bifhjólafólk.


Nú styttist í Bílasýninguna okkar 17. júní og okkur vantar endilega hjól á sýninguna.

Þeir sem hafa áhuga á að lána okkur hjól á sýninguna endilega hafið samband við


Sidda Ben. 8998396

kv B.A.

3.6.18

Sjómannadagsrúntur var tekinn í dag á Akureyri

Um 20 hjól tóku þátt í sjómannadagshópakstri um Akureyri og nágrenni. 

Ekið var góður hringur um bæjinn og svo út úr bænum svokallaða Litla Eyjafjarðarhring og endað á

Fjölskyldumóti var haldið vegna sjómannadagshátíðarinnar í Kjarnaskógi rétt innan við Akureyri,

LANDSMÓTSSÚPUPOTTURINN

Fyrir viðgerð

Landsmótsnefndin hafði talsvert fyrir því í ár að endurheimta pottinn góða sem fylgt hefur Landsmóti í áratugi, og hefur hann gefið af sér ymsar gerðir af súpum sem hafa yljað okkur í gegnum tíðina.


Því miður þá var ástand Pottsins orðið það slæmt eftir áratugi í flutningum milli landshluta,,, hefur sennilega verið rúllað fram af vörubílspalli og látinn detta í jörðina ,,,,

Sem sagt miðað við ástand hans þá varð bara að setja pottinn í uppgerð.

2.6.18

Á döfunni á morgum Sjómannadag.

Hópakstur um bæinn. Og svo einn Eyjafjarðarhring.
Leggjum í hann kl 13
Endum svo í Kjarnaskógi..á

Bjölluhringingarathöfn við safnið

Um 40 manns voru viðstödd Bjölluhringingarathöfn sem að Sober Riders héldu við Mótorhjólasafnið í gærkvöldi.



Þar var minnst fallina félaga með því að lesa upp nöfn þeirra og hringja bjöllu strax á eftir.









Myndir :Kalla


Landsmót Ketilás 2018


Miðaverð 10000kr


Paraverð 18000kr


Viðburðurinn á facebook

FORSÖLU LOKIÐ