22.1.18

Kærar Þakkir fyrir viðtökurnar

Á síðasta ári gerði Tían samkomulag við Orkuna varðandi að meðlimir fengu afslátt af bensíni og vörum hjá Skeljungi og Orkunni.

20.1.18

Brautin upp í hlíðarfjalli í framtíðinni

Já hún er ekkert slor framtíðarsýn Bílaklúbbs Akureyrar.

Þessi stórkoslega braut er vonandi að koma á næstu árum.
En þar til notum við núverandi braut sem er og á þessari teikningu  bílastæðið á teikningunni.

11.1.18

Tilboð til Tíufélaga.

  • Öryggismiðstöðin býður Greiddum Tíufélugum 15% afslátt af vörum og þjónustu.
  • Securitas 15% af vörum og þjónustu. 
  • Borgarbío 20% af miðaverði á staðnum . 
  • Rakarastofu Akureyrar Hafnarstræti 88 Tíufélagar fá 10% afslátt af vörum. 
  • B.Jensen.ehf býður Tíufélugum 10% afslátt úr búðinni á Lónsbakka.
  • Ab varahlutir bjóða Tíufélugum 15% afslátt 
  • Greifinn 10% afsláttur af veitingum í sal. 
  • KELI Seatours býður meðlimum Tíunar í Hvalaskoðunarferð á tilboði. En ferðin kostar 6000kr ef sýnt er gilt félagskyrteini. Frítt fyrir börn yngri en 12 ára. 
  • Mammdreki býður Tíumeðlimum 15% afslátt af öllum ljósmyndum. Mammadreki (Díana Dreki) var ljósmyndanemi frá NYIP. Tek að mér allskyns myndatökur, T.d fjölskyldumyndir, mótorsport og tónleika.
  • Orkan 10kr afsláttur af eldsneyti fyrstu 5 dælingu. 8 kr hjá skeljungi 8 kr hjá Orkunni  15 kr á Afmælisdaginn þinn.10-15% afslátt af bíltengdum vörum hjá Samstafsaðilum Skeljungs
Tían fær 1kr af hverjum seldum bensínlítra.


Ný félagskyrteini koma svo í sumar... mundið að greiða Tíuseðilinn.. Þar til gildir Orkukortið sem félagsskyrteini....

3.1.18

33 Landsmót Bifhjólamanna..... 2018???


Samkvæmt nýjustu upplýsingum hefur enginn klúbbur boðið sig fram um að halda Landsmót Bifhjólamanna 2018.

Landsmót Snigla/Bifhjólamanna hefur verið árlega síðan 1986. og er móti haldið fyrstu helgina í júlí.

2.1.18

Gleðilegt hjólaár 2018.




Tían


Óskar hjólamönnum / konum og fjölskyldum þeirra, gleðilegs hjólaárs með þökk fyrir það liðna .





21.12.17

GLEÐILEG JÓL

Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían

Óskar félagsmönnum sínum gleðilegrar hátíðar.
Með þökk fyrir árið sem er að líða.