Mótorhjólaheimurinn

ÖKUBÆN

 Trúarjátning bifhjólamannsins
 „til styrktar ef óhugur læðist í sál áður en  lagt er út í ólgusjó íslenskrar umferðarmenningar"


Ég trúi á bifhjólið, tákn frelsisins. 
Ég trúi á heilagt tvíeyki,
 bifhjólið og manninn. 
Ég trúi á lífið og bensínið,
bremsurnar og dauðann
 og inngjöf að eilífu. 
Amen 



Og svo önnur frá Endúróguðnum


Faðir hjól þú sem ert í cubicum
Helgist þitt nafn með tilkomu þíns slóða 
verði þinn kraftur, svo á slóða sem á götu.
Gef oss í dag og vort daglegan hraða. 
Fyrirgefa oss þó við keyrum ekki eftir reglum, 
svo sem vér og fyrirgefum þeim sem ekki skilja.
Eigi leið þú oss í ruglið. Heldur frelsi oss með krafti. 
Því þitt er ríkið, gatan og slóðinn að eilífu.
Amen