Mótorhjólaheimurinn

23.12.20

Jólkveðja frá Sniglunum

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, óskar bifhjóla-landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Þessi fjórða mynd herferðarinnar er Auðunn Pálsson, framkvæmdarstjóri.
Hans skilaboð eru; Ég sé þig, sérð þú mig? , sem eru tvíbent því við sjáum kannski ekki jólasveininn, en hann sér okkur 🙂
Með jólahjólakveðju
Sniglar