Mótorhjólaheimurinn

6.10.20

Aðalfundi Tíunnar (Frestað um óákveðinn tíma.)


Aðalfundi sem átti að vera þann 17.október hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 


Ástæðuna þarf nú varla að taka fram en fjöldatakmarkanir og aukin smit vegna Covid-19  eru að þessu sinni eina ástæðan.

Við vorum einnig búin að fresta haustógleðinni sem vera átti um kvöldið.

Með bestu kveðju
Stjórn Tíunnar 
Bifhjólaklúbbs Norðuramts.