Mótorhjólaheimurinn

1.9.20

Eitt þúsund innslög


Já þetta er færsla nr 1000 á Tíuvefinn. 
Ef það er mótorhjólatengt þá reyni ég að birta það hér.

Ef þú ert með eitthvað áhugavert sem þig langar að deila með okkur hinum. Ferðasaga, hjólasaga, fróðleikur um hjól, hvað sem er hjólatengt

Endilega sendu tíuvefnum það á tian@tian.is og það eru miklar líkur á að það rati á vefinn.

Hef einnig sett inn greinar aftur í tímann þannig að það er hægt að fara aftar í vefinn til að skoða gamalt efni.   Sjá ártöl hér neðanlega til vinstri.
kv. Vefstjóri