Mótorhjólaheimurinn

29.1.20

Fyrsta mótorhjólið á Íslandi

Motosachoche Model A1 frá 1905 var fyrsta mótorhjól Íslandssögunnar. Það var selt undir ELG nafninu í Danmörku og slíkt hjól kaupir Þorkell Clemenz og flytur hér til lands sumarið 1905. Ég fékk slíkt hjól lánað frá Tækniminjasafninu í Danmörku þegar bókin mín um 100 ára sögu mótorhjóls kom út 2005, og þarna var hjólið til sýnis á samgönguminjasafninu á Skógum.
Njáll Gunnlaugson.