Mótorhjólaheimurinn

18.12.19

Skiptu á Ökutækjum

Heimsmeistarinn í Formúlu 1 Luis Hamilton er mikill áhugamaður um mótorhjól og á dögunum skipti hann og Valentino Rossi á ökutækjum.
Reyndar virðist sem myndavélakallinn og hljóðmaður hafi líka skipt á verkum því hljóðið er mjög götótt í myndbandinu ...
En það er víst vegna þess að þetta myndbrot var tekið frá Sky Sports og tónlistin klippt út vegna rétthafamála.

Lewis Hamilton rides Valentino Rossi's 2019 Yamaha, while the nine-time motorcycle champion tests Hamilton's 2017 title-winning Mercedes in a high-octane Valencia track day