Mótorhjólaheimurinn

6.12.19

Britten ! Merkilegt hjól í bifhjólasögunni



  1. Handsmíðað 1992 í Bakgarði á Nýjasjálandi af einum manni John Britten.
  2. Grindin er úr carbon fiber.
  3. 160 hestafla V tvin
  4. Fjöðrunin er afar framúrstefnuleg
  5. Aðeins 10 stk til í heiminum 
og svo margt fleira flott,
Hjólin eru allavega 10 árum á undan sinni samtíð, og hafði örugglega áhrif á aðra mótorhjólaframleiðendur.
Stríddi öllum stóru mótorhjólaframleiðendunum í stórum keppnum út um allan heim.
Því miður lést John Britten úr krabba 45 ára gamall og það er á heinu að hann hefði gert einhverja meiri snilld ef hann hefði lifað lengur,