Marc Marquez og Jorge Lorenso |
Á dögunum tilkynnti Repsol Honda MotoGp keppnisliðið á fréttamannafundi í Madrid á Spáni hverjir myndu keppa fyrir þá á keppnistímabilinu 2019.
Og munu það vera Marc Marquez og Jorge Lorenso sem keyra fyrir þá á Honda RC213VLorenso sem ók fyrir Ducati liðið í fyrra og sigraði 3 keppnir er mjög sáttur við skiptin.

heimsmeistari í MotoGP
Repsol Honda liðið hefur alltaf verið í toppbaráttunni undan farin 25 ár og verður líklega engin breyting á því í ár..
Ótrulega farsælt 25 ára samstarf þarna milli olíufélagsins á Spáni og og Honda.