Mótorhjólaheimurinn

19.11.18

Fyrsti fundur eftir aðalfund

Fyrsti stjórnarfundur Bifhjólaklúbbs Norðuramts eftir aðalfund fór fram á Mótorhjólasafninu í kvöld.
Skipaði stjórn sér svona niður.
Formaður Sigríður Dagný Þrastardóttir
Varaformaður Arnar Kristjánsson
Gjaldkeri Trausti S Friðriksson
Fjölmiðlafulltrúi Víðir Már Hermannsson
Ritari /Aðstoðarskemmtanastjóri Kalla Hlöðversdóttir
Meðstjórnandi /Skemmtanastjóri Jóhann Jónsson
Meðstjórnandi/Ferðanefnd/ Siddi Ben
Líst okkur bara vel á framhaldið og erum byrjuð að setja niður dagskrá fyrir næsta ár.... og verður hún vegleg og skemmtileg.. nánar um það síðar.