Mótorhjólaheimurinn

9.7.18

Partý og Dimma á Hjóladögum

Á Laugardaginn 14 júlí þá vorum við að spá í bjóða upp á að fara út borða á Nanna Seafood í Hofi.

Býður formaður Tíunnar til teitis þar sem áhugi á að fara út að borða var lítill.  Opið hús milli 19-21 Ásatún 24

Grillið verður á staðnum og er hægt að taka með sér og grilla.

Svo skellum við okkur á Dimmu.



Við eigum  eftir um 20 miða á Tónleikana svo hver fer að vera síðastur  að tryggja sér miða...
Endilega Pantið í tian@tian.is
   sjá augýsingu um Hjóladaga.