Mótorhjólaheimurinn

4.7.18

50000 þúsund heimsóknir og þar af 40000 á einu ári.


Já Heimasíðan www.tian.is hefur aldeilis tekið við sér eftir mikla deyfð síðustu ára.


Þegar vefstjórinn tók við þessari síðu fyrir sléttu ári síðan voru heimsóknirnar undir 10000 en umferðin um síðuna hefur aukist með hverjum mánuðinum og var síðasti mánuður með tæplega 9000 heimsóknir.


Sennilega activasta mótorhjólasíða landsins og er hún núna komin með yfir 50 þúsund heimsóknir.