Mótorhjólaheimurinn

20.6.18

DAGSKRÁ LANDSMÓTS BIFHJÓLAMANNA 2018

Fim:
22:00 Landsmót Sett.
22:30 Ingvar Valgeirs Spilar fyrir Landsmótsgesti.

Fös:
10-17 Fólk að vakna og Aðrir gestir að mæta á staðinn.
18:00 Tegundareipitog.
20:00 Landsmótssúpa, Orkumikil súpa sem er góður undirbúningur fyrir átök helgarinnar.
20:30 AA fundur
21:30 Varðeldur kveiktur.
23:00 Ball kvöldsins hljómsveitin Swiss mætir á svið með alvöru Rokk.
Búningakeppnin hefst og dómarar verða að störfum allt mótið.


Lau:
15:00 Saxaleikar (keppt í hinum ýmsunum Skrítnum íþróttagreinum) og verðlaun veitt á eftir.
18:00 AA fundur
19:00 Matur. Heljarinnar grillmáltíð..
21:00 Dregið í Happadrætti og verðlaun fyrir ýmislegt.
22:00 Hljómsveitin Thai Boyz keyra stuðið í gang
23:00 Hvanndalsbræður leika fyrir dansi fram á nótt þar sem sveitungarnir eru velkomnir á ballið.

Sun:
12-14 Tiltekt
Margar hendur vinna létt verk
Áfengismælir hjá nefndinni /til að vera viss :)

ATH Spölur gefur bifhjólamönnu frítt í gegnum Hvalfjarðargöngin,,,, en sýnið tillitsemi þar í gegn,,,
hraðakstur og dónaskapur verður bara til þess að þetta verður ekki gert aftur.

Stjórn


Þjónusta :
Segull Bjórsmiðjan verður með björsölu á staðnum
Verslunin Ketilás verður með opið lengur
Hamborgarar , Pylsur ,Samlokur, Gos
selt á staðnum.

ATH Ekkert BENSÍN selt á Ketilási