Mótorhjólaheimurinn

28.5.18

Tíufundur

Miðvikudaginn 6 júní kl 18:30 verður Tíufundur á Mótorhjólasafninu 

Pizza og Kók í boði fyrir duglegar hendur því við þurfum að vinna smá við að tæma Tíuherbergið af hjólum og dóti... og þrífa það.

Ákaflega gefandi fundur framundan og
vonandi mæta sem flestir...

Spall um komandi viðburði ,,, Landsmót og fl,,,