Mótorhjólaheimurinn

26.5.18

Til Hamingju með 30 ára Afmælið Óskabörn Óðins



Tían Vélhjólaklúbbur Norðuramts óskar 

Óskabörnum Óðins 

til hamingju með 30 ára afmælið.



Í tilefni 30 afmælis Óskabarna Óðins MC þá verður smá teiti í húsnæði klúbbsins 26.mai   að Kaplahrauni 14 Hafnarfirði.

 

Fullt að gerast allan daginn og langt fram á næsta dag :) 
Húsið opnar klukkan 14:00 og verður heitt á könnuni fam eftir degi, kl.20:00 hefst partýið fyrir alvöru en þá stíga á stokk....

  • Nýríki Nonni
  • Huginn
  • Bílskúrsband Eyþórs
  • Chernobyl
  • Kólumkilli
  • Melophobia