Já þegar einn viðburður er búinn þá tekur sá næsti við.
Skoðunardagur Tíunnar er á Laugardaginn 5 maíHinn árlegi skoðunardagur Tíunnar verður þann 5 maí 2018.
Að þessu sinni verðum við í Frumherja á Akureyri og er skoðunin með góðum afslætti fyrir greidda félagsmenn Tíunnar
Sú nýbreytni er að Bílaklúbbur Akureyrar verður með sinn skoðunardag á sama tíma en þeir munu nota stóru skoðunarstöðina en hjólin þá litlu,,
Skoðunardagurinn hefst klukkan 9:00 og mun kosta 4800kr á hjól (40% afsláttur)
Um hádegið verður svo boðið upp á grillveislu á staðnum fyrir Félaga.
ATH ,Skoðunardagurinn er fyrir Greidda félagsmenn Tíunnar og BA. 2018
Og til að ganga í Tíuna eða borga félagsgjaldið smellið hér.
Viðburðurinn á Facebook