Mótorhjólaheimurinn

7.4.18

Fréttir af Landsmóti Bifhjólamanna 2018

Landsmótspotturinn
Landsmótsnefnd Tíunnar

Hefur verið dugleg undanfarið að undirbúa landsmót og er þegar búin að ganga frá helstu atriðum sem þurfa að vera á hreinu, eins og skemmtanaleyfum, varðeldsleyfum, og alls konar skriffinsku og öðru sem tengist því flókna verkefni sem það er að halda landsmót.



Einnig er búið að semja við hljómsveitirnar sem eiga að vera á mótinu, en þær verða gefnar upp þegar plaggatið verður gert vonandi í lok þessa mánaðar.



Forsala á Landsmót verður svo einnig fljótlega.....
Miði í forsölu er á 9000 kr
En hægt er að kaupa miða í forsölu fyrir pör,,, á  17000kr í forsölu 

En miði á landsmót á staðnum kostar 10000kr
En fyrir pör 18000 kr.