24.8.17

Kæri Félagsmaður

Nú er unnið í að uppfæra félagsskrá Tíunnar.

Og ef þú ert með breytt 


Netfang ? 
Breytt símanúmer ?
Heimilisfang ?

Eða kannski viðnefni endilega láttu okkur vita á netfangið

tian@tian.is

P.S Liggur þinn greiðsluseðill ógreiddur inn í þínum heimabanka er ekki komin tími þá að greiða hann. :)
Félagsgjgjaldið í Bifhjólaklúbb Norðuramts Tíunnar er aðeins 3000 kr,,,
Eitt þúsund af þeim krónum er beinn styrkur við Mótorhjólasafnið.
greiddir Tíufélagar fá frítt á mótorhjólsafnið eins oft og þeir vilja.
rest - félagsgjalda fara í að halda  viðburði fyrir hjólafólk, og kostnað í kringum það.

kv Stjórn