Mótorhjólaheimurinn

29.3.17

Tíufélagar í sjálboðavinnu á Mótorhjólasafninu

Tíumeðlimir eru duglegir að mæta og halda áfram að byggja upp þetta glæsilega safn á Akureyri.

Allir sem tóku þátt eiga hrós skilið og safnið verður glæsilegra með hverju árinu..
Enn er þó nokkuð eftir en með samstilltu átaki klárum við safnið...

Myndband frá Gissuri