Nú er kominn sá tími að greiðsluseðillinn fer að birtast í heimabankanum þínum . Í ár langar mig að biðja ykkur um að láta mig vita, ef þú kæri félagsmaður ætlar ekki að greiða árgjaldið.
2017 er árið okkar, þar sem við ætlum að greiða þennan yndislega seðill, því tilgangur og markmið Tíunnar, er einfaldlega að efla samskipti og félagsanda bifhjólafólks.
Tían er nefnilega ég og þú, því ekki viljum við láta þessi samtök niður falla. Legg ég eindregið til að þú greiðir seðillinn í ár. Því mín von er að Tían verði sterkari og samheldnari um ókomin ár,
Í ár ætlum við að láta eins og hálfvitar
Með von í hjarta
Kv. Sigga Dagný, gjaldkeri Tíunnar
sigridurdagny@simnet.is