Mótorhjólaheimurinn

2.8.16

Greiðsluseðlar

Kæru félagsmenn

Breyting hefur verið gerð á greiðsluseðlum í heimabankanum. Búið er að taka út seðla úr valgreiðslum,og er ástæðan sú að mikið hefur verið rætt innan félagsins að þeir hafi ekki séð greiðslur inn í heimabankanum sínum.
En ekki mun þetta hafa nein aukakostnað fyrir félagsmenn.
En þætti mér vænt um að fá að vita ef þú ætlar ekki að vera félagsmaður í ár.
Bestu kveðjur
Sigríður Dagný
Gjaldkeri Tíunar