11.11.93

Smásaga úr sniglafréttum 1993

Fyrir daga internetsins þá hafði maður fátt í höndunum um mótorhjól nema það sem maður náði úr tímritum, því útvarp og sjónvarp sýndi nánast ekkert um mótorhjól en stöku tímarit gerðu það.
Svo komu Sniglarnir og þeir gáfu út fréttaritið Sniglafréttir og biðu menn spenntir og óþreyjufullir eftir þessu "merkilega" riti því í því var ýmislegt að frétta, satt og logið af hinu hjólpakkinu á landinu.
Svo var það rúsinan í pylsuendanum hjólasögur , maður beið spenntur eftir að lesa sögur sem mótorhjólafólk sendi inn og hér er ein þeirra.
Ath þetta er sennilega auðlesnara í síma/ spjaldtölvu þar sem hægt er aðstækka upp myndirnar.
VH

 Sniglafréttir 8. tbl nóv Des 1993