24.9.17

Vel heppnuð Haustógleði

Haustógleði Tíunnar var haldin í gærkvöldi og er ekki hægt að segja annað en að hún hafi heppnast vel.

Vel á þriðja tug gesta mættu og grilluðu  
Gömul og góð vinátta.
á Haustógleði 2017
(mynd:Siddi)
Skarað í Kamínunni
(mynd: Katý)
Veðrið lék við okkur, stjörnubjart og milt en fyrr um daginn hafði rignt mikið og jörð því blaut.  Þess vegna voru við ekki með leikina sem við höfðum hugsað okkur að vera með, en þeir verða pottþétt að ári.

Svo var bara haft það kósy fram á nótt og gleðin var við völd.


Áhugavert